Verðskrá
		
			Eftirfarandi verðskrá er sett fram með fyrirvara um villur.
			
			Sölulaun bifreiða upp að kr. 1.590.000 eru 89.600,- kr 
			
			Sölulaun bifreiða frá kr. 1.590.000,- eru 4,2% + vsk.
			+ Eigendaskipti + Útprentun úr ökutækjaskrá kr. 6.220,-
			
			Einu gildir hvort bifreið er sett upp í dýrari bíl eða seld beint.
			Umsýslugjald kaupanda er kr. 18.800,- vegna nýrra lána.
			
			Kaupandi greiðir bifreiðagjöld frá kaupdegi.